Workability international

Hluverk á aðild að Workability Europe og Workability International

Workabiliti Europe

Workabiliti Europe (WE) eru stærstu samtök í Evrópu sem taka til þeirra aðila sem veita einstaklingum með fötlun þjónustu í atvinnumálum. Í dag eru 40 sambandsaðilar að samtmökunum frá 23 löndum. Alls veita þessir aðilar samtals meira en 1.250.000 fötluðum einstaklingum atvinnu eða stuðning til að fá og halda atvinnu á almennum vinnumarkaði.

Allar frekari upplýsingar má fá á vefsíðu www.workability-europe.org og hjá framkvæmdastjóra WE:

Anke Seidler

Rue d’Egmont 15 1 B-1000 Bruxelles

Tel: ++31 2 500 85 33

mail: anke.seidler@workability-europe.org

Skype: seidler.workability-europe

 

Workability International

Sambandsaðilar Workability Europe eru jafnfram aðilar að Workabilitli International (WI). WI var stofnað í Svíþjóð 1987 og var þá nefnt IPWH en fékk númerandi nafn 2002. Forseti WI er Patric Maler og framkvæmdarstjóri Tom Holms.

Allar frekari upplýsingar má fá á vefsíðu WI www.workability-international.org og annað hvort hjá forseta sambandsins:

Patrick Maher

ph: +61 2 9256 3101

fax: +61 9256 3123

mobile: +61 418 649 059

email: patrick.maher@nds.org.au

Web: www.nds.org.au

Eða hjá framkvæmdastjóra Workability International:

Tim Holmes

email: secretariat@workability-international.org

tel: +44 2082650025

mobile: +44 778 702 5495