Múlalundur – vinnustofa SÍBS

Reykjalundi, 270 Mosfellsbær
562 8500

mulalundur@mulalundur.is

Heimasíða: Múlalundur

Múlalundur er ein elsta og stærsta öryrkjavinnustofa landsins þar sem megináherslan er lögð á allt sem varðar rekstur skrifstofunnar. Þar ber hæst Eglu bréfbindin, lausblaðabækur, plasumslög, borðmottur og ýmis umslög fyrir sjúkrastofnanir. Þá er pökkun og röðun gagna í möppur og öskjur veruleg.

Starfsmenn eru um það bil 50. Margir eru með skerta starfsorku, en reynt er að sníða vinnutímann að getu hvers og eins.

Vinnustofan er í eigu SÍBS og hefur svo verið frá stofnun fyrirtækisins árið 1959.

Hafa samband: mulalundur@mulalundur.is