Ásbyrgi

Aðalgata 22, 340 Stykkishólmi
430 7809 / 430 7810
siggae@fssf.is

Ásbyrgi tók til starfa í ágúst 2012 og hefur starfað síðan.

Starfsmenn byrjuðu fjórir en eru nú 15 í mis miklu starfshlutfalli.  Vinnustaðurinn er fyrir fólk með skerta starfsgetu.

Markmiðin eru tvíþætt annarsvegar að aðstoða fólk við að fá og halda vinnu á almennum vinnumarkaði.

Og hins vegar að skapa verkefni í Ásbyrgi sem gefa virkni, samvinnu og gleði.

Þar er endurnýting í hávegum og búnir eru til skraut og nytjamunir sem seldir eru á vægu verði.  Eins er nytjamarkaður á staðnum.

Hafa samband:

Sigga,  siggae@fssf.is