Jólamarkaðir 2019

Hér er yfirlit fyrir jóla – og aðventumarkaði 2019

14. – 17. nóvember
Jólasala Ásgarðs í Kringunni
Salan hjá okkur hefst
fimmtudaginn 14. nóvember klukkan 12.00 – 18.00
föstudaginn 15.nóvember klukkan 12.00 – 18.00.
laugardaginn 16. nóvember klukkan 12.00 – 18.00.
sunnudaginn 17. nóvember klukkan 13.00 – 17.00.

19. nóvember og 23. nóvember.
Skógarlundur, Skógalundi 1, Akureyri . Margt góðra muna sem unnir eru úr leir, gleri, textíl og pappír verður til sölu. Má þar nefna jólatré, jólakrans, jólasveina, jólaketti, jólaepli, jólakort og pakkaskraut.
Á Glerártorgi þriðjdaginn 19. nóvember kl 15 – 18.
Í Skógarlundi laugardaginn 23. nóvember kl 10 – 16.
Hér er viðburður á Facebook.

30.nóvember
Jólamarkaður í Ögurhvarfi – Ás styrktarfélag (Ás vinnustofa, Bjarkarás, Lækjarás  og Smíkó. Hér er viðburður á Facebook.
Búðin okkar, Skálatúni, Mosfellsbær  frá 10:00 – 16:00. Hér er viðburðinn á Facebook

5. desember
Hæfingarstöðin Dalvegi, Kópavogi: Frá kl 9:00 – 16:30. Hér er viðburður á Facebook
Miðjan Húsavík, frá 17:00 – 20:00. Hér er viðburður á Facebook.

5. – 8. desember
Jólamarkaður Sólheima í Kringlunni. Hér er viðburður á Facebook
Fimmdaginn 5. desember klukkan 10:00 – 21:00
Föstudaginn 6. desember klukkan 10:00 – 19:00
Laugardaginn 7. desember klukkan 10:00 – 18:00
Sunnudaginn 8. desember klukkan 10:00 – 18:00

7. desember
Ásgarður – Álafossvegur 24, Mosfellsbær frá 12:00 – 17:00.

13. desember
Aldan, Borgarnesi – frá 10:00 – 15:30.