Aðilar Hlutverks

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þá aðila sem eiga aðild að Hlutverki – Samtökum um vinnu og verkþjálfun. Listinn er í stafrófsröð og hægt er að smella á heiti einstakra aðila til að fá frekari upplýsingar og sjá vörur frá þeim.

Ás vinnustofa
Ásbyrgi
Ásgarður handverkstæði
Bjarkarás
Blindravinnustofan ehf.
Aldan endurhæfing – Fjöliðjan
Fjöliðjan Borgarnesi
Heimaey kertaverksmiðja
Hvesta
Hæfingarstöðin Fannborg
Hæfingarstöðin Reykjanesbæ
Iðja / dagvist á Siglufirði
Iðja – hæfing á Sauðárkróki
Klúbburinn Geysir
Miðjan
Múlalundur – vinnustofa SÍBS
Plastiðjan Bjarg – Iðjulundur
Skaftholt
Skógarlundur, miðstöð virkni og hæfingar
Sólheimar ses
Stólpi
Vinnustofur Skálatúns
VISS
Örtækni
Örvi starfsþjálfun